100% Endurgreiðsla- VSK

Meðal þeirra ráðstafana sem stjórnvöld hafa ráðist í til að takast á við kórónaveirunni er að endurvekja endurgreiðslu á virðisaukaskatti af ýmsum framkvæmdum og endurbótum á húsnæði. Núna er því rétti tíminn. Kynntu þér hvað þetta þýðir fyrir þig.