Byggingarstjórn

Meðal starfsmanna okkar eru faglærðir byggingarstjórar, húsasmíðameistarar, auk þess að við höfum löggilta meistara við úttektir á öllum þáttum bygginga, þ.m.t. rafmagn og pípulagnir. Láttu fagmenn stýra þínu verki, það er ávallt hagkvæmari kostur, hvort sem um ræðir kostnað eða tímaáætlun verkefnisins. Við einsetjum okkur að skila framúrskarandi verki á kostnaðaráætlun og haldi tímaáætlun.