Innréttingar og veggir

Uppsetning og frágangur á innréttingum og milliveggjum fyrir íbúðarhús auk verslunar-, veitingar- og skrifstofuhúsnæðis. Við getum komið að öllu ferlinu frá hönnun til frágangs, og ekki síst efnisvali og hagkvæmum innkaupum í gegnum samstarfsaðila okkar.