Nýbyggingar

Tökum að okkur all nýbyggingar- og smíðavinnu. Við komum að öllum þáttum frá hönnun til lokafrágangs. Meðal verkefna má nefna sumarhús, íbúðarhús, fjölbýlishús og fjölbreyttar iðnaðarbyggingar.
Við erum jafnframt með ýmsar áhugaverðar og hagkvæmar byggingarlausnir í flest byggingarverkefni stór sem smá, íbúðar-, frístundar- og atvinnuhúsnæði. Getum boðið uppá heildarlausnir frá hugmynd til afhendingar.