Þakviðgerðir

Þak á hverju húsi er eitt af því sem verður að vera í lagi, því ef það liggur undir skemmdum getur það einnig ollið öðrum skemmdum t.d. vegna rakaskemmda, myglu eða lélegrar loftunar. Við sjáum um allt sem þaki tilheyrir, klæðningu, sperrur, timburverk, loftanir og annað sem þarf til að þakið öðlist nýtt líf unnið af reyndum mönnum.