BREYTINGAR OG VIÐBYGGINGAR

Við höfum sérhæft okkur í nýbygginum, viðhaldi og breytingum. Með samstarfsaðilum okkar getum við tekið að okkur nánast öll minni og stærri verk hvort heldur er innan eða utandyra. Má þar tilnefna allt er lýtur að tréverki, múrverki, málun, rafmagni og píupulögnum. Við höfum komið að verkþáttum allt frá undirstöðum húsa og upp í mæni.
Við getum aðstoðað við efnis- og litaval og aðstoðað við innkaup til að ná fram eins hagstæðu verði og kostur er.

Láttu reyna á hvað við getum gert þegar ráðast á í framkvæmdir.