NÝBYGGINGAR

Við höfum langa reynslu þegar kemur að nýbyggingum og nýsmíði. Við komum að öllum þáttum frá hönnun til lokafrágangs.

Með okkur starfa meistarar í flestum iðngreinum.

Við erum einnig í samstarfi við fyrirtæki sem sem býður mikið úrval af einingahúsum af ýmsum gerðum og útfærlsum, allt frá hagkvæmum “heimavinnustofum” til fjölbýlishúsa.
Smelltu á krækjuna hér til hliðar til að kynnast því sem í boði er, en með því að hafa samband við það fyrirtæki er rétt að í boði er mun fjölbreyttar val en þar kemur fram.