INNRÉTTINGAR OG VEGGIR

Þjónusta okkar nær til ma uppsetningar og frágangs á innréttingum og milliveggjum í öllum gerðum húsa. Við getum komið að öllu ferlinu frá upphafi til enda við að innrétta nýtt húsnæði og eins við að endurnýjun eða viðgerðir og endurnýjun. .

Við tökum ma að okkur uppsetningu á innréttingum, samsetningu og frágang á IKEA- og öðrum flatpakka innréttingum, skipta út hurðum og gluggum, svo eitthvað sé talið, en í raun önnumst við allt er viðkemur húsbyggingum, viðhaldi þeirra og endurnýjum hvort heldur um sé að ræða verslunar-, veitingar- eða skrifstofuhúsnæði, iðanarhús, vöruskemmur eða íbúðarhúsnæði.

Getum aðstoðað við efnisvali og önnumst hagkvæm innkaup hjá samstarfsaðilum okkar sé þess óskað