GÓLF

Allt fyrir gólf, flotun, lökkun og lagningu gólefnis. Hvort sem það er viðar-parket, plast-parket, korkur eða flísar, þá höfum við reynda fagmenn til að klára verkið, svo mikill sómi sé af.

Ef verið er að gera upp eldri hús eða endurnýja til dæmis baðherbegi þá er rétt að huga að því að setja þar gólfhita. Þá er gólfið nær alltaf þurrt og þannig má koma í veg fyrir myglu, því mygla þarf raka til að geta prifist. Í steingólf er hægt að fræsa rásir fyrir hitalögn en ofan á flest gólf er líka hægt að setja sérstakar mottur sem pípurnar eru lagðar í.

Auðvelt er að flíaleggja eða leggja parket þar á ofan.