ELDHÚS

Gerum einnig við og aðstoðum við að gera upp gamlar innréttingar. Taka niður það sem á að fjarlægja og setja upp nýtt. Göngum frá öllum lögnum, tengjum heimilistæki og blönduartæki. Göngum frá borðplötum og efni á gólf og veggi. Leggjum flísar, mosaic, dúka, parket og önnur gólfefni. Setjum saman innréttingar frá Ikea sem og aðrar flatpakka innréttingar.

Ásamt samstarfsaðilum getum við boðið hönnun, aðstoð við efnival og hagstæð efniskaup