ÞAKVIÐGERÐIR

Þak á hverju húsi er eitt af því sem verður að vera í lagi, því ef það liggur undir skemmdum getur það einnig valdið öðrum skemmdum t.d. vegna leka, raka, myglu eða ónægrar loftunar.

Við lögum þök.

  • Ef þakið þarfnast lagfæringar þá erum við tilæk til að aðstoða.
  • Við höfum víðtæka þekkingu og reynslu til að þétta þök.
  • Við höfum efni, tæki og tól til að eiga við þök.
  • Ef þakklæðning er orðin lúin getum við skipt henni út.
  • Ef loftun í þaki er í óstandi við getum hjálpað við að laga hana.
  • Ef komið er að því að mála þak þá erum við með fagmenn í verkið.
  • Við háþrýstiþvoum þök og málum með viðurkenndum efnum.

Við tökum að okkur allt er tengist þökum, klæðningu, sperrum, timburverki, loftun og því sem þarf til að þak til að öðlast nýtt “líf” og líti út eins og nýtt.